Bókhaldsþjónusta og rekstrarráðgjöf

Lausnamið bíður upp á alla helstu bókhaldsþjónustu hvort heldur sem er fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir.

Lausnamið hefur hag viðskiptavina að leiðarljósi

Við veitum áreiðanlega og persónulega þjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir.

Primary Image
Secondary Image
Tertiary Image

Þjónusta

Lausnamið er lausnamiðað þjónustufyrirtæki

Við bjóðum upp á alhliða bókhaldsþjónustu og sérfræðiráðgjöf varðandi rekstur fyrirtækja, sérstaklega varðandi greingar á rekstri og gæðamálum.

Feature image
Bókhaldsþjónusta
Lausnamið bjóða upp á sérhæfða bókhaldsþjónustu, með áherslu á einstaklingsmiðaða leiðsögn og reglubundið bókhald.
Launaútreikningar
Lausnamið sérhæfir sig í launaútreikningum og afhendingu skilagreina, með möguleika á aðskilnaði launabókhalds frá annarri bókhaldsstarfsemi.
Framtalsgerð
Lausnamið býr yfir mikilli reynslu í framtalsgerð og býður upp á aðstoð við skattframtöl.
Greiðsluþjónusta og innheimta
Lausnamið veitir greiðsluþjónustu og innheimtu, sér um greiðslur fyrir viðskiptavini og eftirfylgni með greiðslu reikninga.
Endurskoðun
Við bjóðum upp á löggilda endurskoðun í samstarfi við ENOR fyrir viðskiptavini sem þess óska.
Gæðakerfi
Við veitum sérfræðiþekkingu í gæðamálum, útbúum gæðahandbækur og aðstoðum við úttektir og vottun.
Nýjar hugmyndir
Lausnamið hjálpar við að útfæra nýjar hugmyndir og verkefni, gerir viðskiptaáætlanir, og styður við fjármögnun, hvort sem er með tengslum við fjármálafyrirtæki eða öflun styrkja og lána.

Um okkur

Lausnamið ehf var stofnað á haustmánuðum 2018 og hefur starfssemi 1. janúar 2019, starfsmenn félagsins verða 2 en stefnan er að efla starfssemina og þar með að fjölga starfsmönnum. ​

Feature image
Stefna
Lausnamiða er að vera framúrskarandi þjónustuskrifstofa sem hefur hag viðskiptavina að leiðarljósi í samræmi við lög og reglugerðir.
Hlutverk
Lausnamiða er að veita áreiðanlega og persónulega bókhaldsþjónustu og rekstrarráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir.
Markmið
Lausnamiða er að viðskiptavinir geti komið og fengið alla þá skrifstofuþjónustu sem þeir þurfa hvort heldur sem er á sviði bókhalds eða annarrar sérfræðiþjónustu varðandi rekstur.
Umhverfismál
er umhugað hjá okkur í Lausnamiðum, við leggjum okkur fram í að takmarka alla útprentun og nýta rafrænar leiðir eins og kostur er.